Main Header

Frelsi 76

 

Bubbi - Nýbúinn
Nýbúinn 2001

Lag og texti: Bubbi Morthens

Frelsi þýðir að níðst á öllu minni máttar
frelsi þýðir klofin þjóð og engin leið til sátta
frelsi þýðir kvótaeign og eiga aleinn miðin
frelsi þýðir frjálshyggja og opna aldrei hliðin.

Frelsi handa þeim sterku
frelsi handa þeim sterku
frelsi kostar sitt.

Frelsi þýðir að gera það sem mig langar til
frelsi þýðir ég þarf aldrei standa neinum skil
frelsi þýðir ofsa gróði og markmið eiga sér
frelsi þýðir hirtu allt og gefðu aldrei með þér.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.