Main Header

Hann er til

 

Bubbi - Nýbúinn
Nýbúinn 2001

Lag og texti: Bubbi Morthens

Hann þekkir þína lesti
les þig eins og bók
Veit hvað þú vilt heyra
er svalur sem lítil kók.

Trúðurinn sem talar um friðinn
selur hvað sem er
tælir þig út á ísinn
sál þína eignar sér.

Hann er til
hann er til
hann er til
hann er til
hann er til
hann er til
hann er til
hann er til.

Frá fæðingu situr hann um þig
vill velja þína leið
hvíslar Guð er klisja
ég brugga betri seið.

Lagið á finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.