Lag og texti: Bubbi Morthens
Þerraðu tárin þín
þraukaðu um stund
Við munum sjást aftur
í grónum grænum lund
Ég mun bíða þín í dalnum
bakvið við fjallið mitt
Hinum megin við ána
þar sem vex blómið þitt
Ég mun bíða þín í dalnum
brostu til mín nú
Þar lékum við okkur saman
sólin, ég og þú
Mundu góðu tímana
ef sorgin verður of sár
Mundu allar góðu stundirnar
öll okkar góðu ár
Ég mun bíða þín í dalnum
brostu til mín nú
Þar lékum við okkur saman
sólin, ég og þú.
Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





