9. janúar 1988 sýndi ríkissjónvarpið dagskrá sem efnt hafði verið til í Háskólabíói undir yfirskriftinni - Gerum drauminn að veruleika og var þar átt við þann draum að byggja hér á landi tónlistarhús, Tónleikarnir voru liður í fjársöfnun til þess verkaefnis. Bubbi flutti tvö lög - Filterlaus kamelblús og When the moon sinking sem Bubbi kallaði síðar Rembling.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





