Lag og texti: Megas
Eirab skipstjóri skutli sínu
skaut út á svartan sjá
Stingurinn loptið með hvini klauf
svo komið varð auga vart á
Móbí Dikk um sæinn svam
með silalegri hægð
en í því að þiggja Eirabs gjöf
var engin dýrinu þægð
Skutullinn hæfði hafsins borð
á hol gekk hann Rán og Unni
en vikið þá hafði sér hyldjúpsins burr
undan hárbeyttri sendingunni.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





