Lag Jakob Smári Magnússon og Bubbi Morthens, Texti: Bubbi Morthens
Það rökkvar í borginni og ljósin deyja út
í svefnherbergjum þreyttra manna.
Hjartsláttur götunnar lokkar mig út
rafmagnið brennur milli tanna.
Í dögun föl við skríðum heim
þreyttir á deginum bjarta
þrái nýtt andlit, nýjan heim
Ó, ég þrái ró í mitt hjarta
- …í mitt hjarta!
Á gangi um götur ég lít á gluggann inn
blá birta úti í horni sig hjúfrar
Ég sé frosin andlit stara á skerminn sinn
og klukkan í vídeóinu talar.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.

_0x90.jpg)



