Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Móðir

 

Ego - Breyttir tímar
Breyttir tímar 1982

Lag: Ego, texti: Bubbi Morthens

Móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
Móðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.

Þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn.

Ópið, inní þokunni
til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur
ó, blóðið rann svo hljótt.

Lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið.

Móðir, hvar er barnið þitt
svona seint um kvöld?
Faðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.


Vinsældalisti
#3. sæti DV - Vinsælustu lögin (14.5.1982) 14 vikur á topp 10
#1. sæti Æskan - Lag ársins 1982 (280 stig)*
#4-5. sæti Tíminn - Lag ársins 1982 (17 stig)**
* Egóið átti einnig lögin í 2,3 og 5. sæti listans
** Egóið átti einnig lag hitt sem var í 4-5 sæti og í 6. sætinu á lista vinsælustu laga ársins 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Í flutningi annara á eftirtöldum útgáfum
  • Ýmsir ; Vítamín - Frostrokk 1997, tónlistarkeppni NFFA (1998)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.