Lag: Stolið & skrumskælt, texti: Bubbi Morthens
Lífsgleðin er horfin mér.
Samt lifi ég í veikri von
Vítisengill á Davidson.
Framkoman er framtíð þín
þinn faðir segir ástin mín.
Fílar ekki feisið mitt
vill fela litla gullið sitt.
Í safa þinn mig þyrstir nú
þiggðu mína lostabrú.
Hann fattar ekkert faðir þinn
fyrr en ég allur er kominn inn.
Latur ligg ég leiður hér
lífsgleðin hún kom með þér.
Samt lifi ég í veikri von
vítisengill á Davidson.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





