Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Í spegli Helgu

 

Ego - Í mynd
Í mynd 1982

Lag: Ego, texti: Bubbi Morthens

Úfinn sjór, eins og á orgel væri leikið
freyðandi aldan hélt í eykið.
Kólgubakkinn reis og hneig
í fjörunni aldan var feig.

Nakinn ég stóð undir himninum
grátandi rigning í sandinum.
Villt skýin lutu engri stjórn
ægi færðu tár sín að fórn.

Ég gekk og horfði í spegil fljótsins
í straumnum augun léku sér.
Fljótið rann í átt til hafsins
augunum gleymdi að skila mér.

Þú tapaðir öllu, köld og sár
of stolt til að öskra eða fella tár.
Systur þínar fölar, rauluðu svangar
börnin hlógu eins og dæmdir fangar.

Seinustu laufin féllu frá trjánum
vindurinn kyssti þau, krjúpandi á hnjánum.
Fljótið það kallaði, þoldi enga bið
ég vissi að ég yrði að snúa við.

Hryggur ég spurði spegil fljótsins
er þetta ég eða þorpsins álfur.
Ekkert svar það rann í átt til hafsins
eins og ljúfur, hljóður sálmur.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.