Lag og texti: Bubbi Morthens
Jesús Kristur er lífsins ljós
lýsir mér veginn minn.
Orð Guðs grær sem rós.
Í garði Drottins frið ég finn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Drekkur þú af lífsins lind
lifir þú í engri synd.
Slítur af þér óttans bönd
æðrulaus með styrka hönd.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Í myrkri var ég móður, sár
í myrkri gekk ég í sautján ár.
Frjáls finn ég kraftinn þinn
ljósið skín á veginn minn.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottin sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Líf í lausn, dýrðin er þín.
Líf í lausn, sólin skín.
Ó Drottinn sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottinn sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Ó Drottinn sólin skín.
Ó Drottin dýrðin er þín.
Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum
Athugasemd
Textinn hér að ofan er skrifaður upp samkvæmt hljóðvesupptöku lagsins sem kom út á Fjórum nöglum. En Bubbi flutti lagið fyrst á afmælistónleikunum 06.06.06 með örlítið öðrum texta. Við viljum meina að hér sé textinn endnalega eins og Bubbi vill hafa hann.