Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Svarta Sara

Lag og texti: Bubbi Morthens, Rúnar Júlíusson, Bergþór Morthens og Gunnlaugur Briem

Á hundrað og þrjátíu í myrkri
svæfandi suð í vél.
Hvítur geislinn kyssir grjótið
ég er heitur og mér líður vel.

Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
það er rigning og mér líður vel.
Vegurinn er grýttur, ég er grýttur
það er rigning og mér líður vel.

Svarta Sara er ekki bara
beinskipt tengd í æð
Svarta Sara er gráðug mamma
sem bíður þín á næstu blindhæð
blindhæð - blindhæð.

Á hundrað og þrjátíu í myrkri
og ég næ ekki Rás tvö.
Slappaðu af mín littla ljúfa
happatalan mín er sjö.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
GCD - Svefnvana (1993)

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.