Lag og texti: Bjarni Tryggva
Einn daginn er ég sat og lét mig drayma
þú byrtist mér á blómastráðri slóð.
Endurfæddur, drauminn mun ég geyma
angan frá líkama þínum verður góð.
Þú komst með mér heim til að tala
við töluðum en sögðum ei neitt.
Þú hélst um hönd mína þvala
um nóttina við elskuðumst heitt.
En ég veit að ekki er allt sem sýnist.
Ég veit að ekki eru allir eins.
Ég veit að tilfinningin týnist
Að berjast á móti er ekki til neins.
En ég veit er þú kemur, ég þig kyssi.
Kossarnir eru þó alltaf eins.
Ég veit að samt ég þig missi.
Ég veit að ég mun kenna mér meins.
Et hugrekki hafði safnað til að játa
hvað ég elskaði og þráði þig að fá.
Þú komst mér til að skjálfa, gráta.
Því tækifærið liðið var hjá.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum