 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Mamma mín hún vinnur og vinnur.
Vinur hennar heitir Finnur.
Ég á engan pabba
hann fór út að labba
og hefur ekki sést síðan.
Það var þá sem mamma fékk kvíðann.
Mamma mín hún sagði það
í símann um daginn.
Mamma vinnur og vinnur
og við gerum aldrei neitt.
Mamma mín hún vinnur og vinnur
og er alltaf svo þreytt.
Mér finnst gaman að lita og leira
láta dúkkur bíla keyra.
Ég á að vera hljóð
þæg og góð.
Þurfa að tóra í þessum táradal
hana mömmu gerir spinnigal.
Hún hvíslaði þegar hún sagði það
í símann um daginn.
Mamma vinnur og vinnur
samt vantar alltaf aur.
Hún mamma vinnur og vinnur
samt vantar alltaf aur
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



