Lag og texti: Bubbi Morthens
Hann fæddist í ógæfu og allt hans líf
Var eilífur barningur út af því.
Mamma hans var djönkari sem dó um haust
Af grimmd og elju hann áfram braust.
Hann kvæsti: Ég lifi hratt
ég hata Reykjavík.
Hann hvæsti: Ég lifi hratt
ég verð fallgt lík.
Þrettán ára drakk hann og hassið svældi
Hatrið í augunum burtu fældi.
Alla sem reyndu að rétta honum hönd
Reif kjaft og hrækti á kerfisins vönd.
Hann var sautján þegar lífi hans lauk
löngu útbrunninn með tóman bauk.
Þei fundu hann hangandi innan um skreið
hans stutta ævi var helreið.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





