 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Hann fæddist í ógæfu og allt hans líf
Var eilífur barningur út af því.
Mamma hans var djönkari sem dó um haust
Af grimmd og elju hann áfram braust.
Hann kvæsti: Ég lifi hratt
ég hata Reykjavík.
Hann hvæsti: Ég lifi hratt
ég verð fallgt lík.
Þrettán ára drakk hann og hassið svældi
Hatrið í augunum burtu fældi.
Alla sem reyndu að rétta honum hönd
Reif kjaft og hrækti á kerfisins vönd.
Hann var sautján þegar lífi hans lauk
löngu útbrunninn með tóman bauk.
Þei fundu hann hangandi innan um skreið
hans stutta ævi var helreið.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



