 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Nú blæs hann að norðan 
nóttin er dimm og köld
skuggar skelfa börnin
með sín svörtu svörtu tjöld.
Já úti er myrkur og mugga
mamma þarf að hugga
lítinn labbikút.
Óttanum burtu stugga
hið illa reka út.
Bíum bíum bambaró
pabbi er úti á sjó
pabbi er sækja gull
pabbi er að sækja sægreifans gull.
Lúliló og dillidó
bíum bíum bambaró.
Mamma hvíslar í húminu:
Pabbi er úti á sjó
hjartað þitt er hjartað hans
þei þei og ró ró.
Kvótaskrímslið skelfir hann
skilja muntu sannleikann
þegar þú verður stór.
Miljarðar sægreifans
suður í bankann fór.
Bíum bíum bamba ró
fagur er fiskur í sjó.
Sofðu litli ljúfurinn
mömmu ljúfi strákurinn.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



