Lag og texti: Bubbi Morthens
Fallega kona ljósgula fegurð
hvít er vonin inni í mér
það er engin sól sem lengur
skín á veginn þar sem ég fer
Mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
Fallega vina ljósgula fegurð
ég er að reyna að finna mig
ég ferðast um í huga mínum
rekst þar sífellt bara á þig.
Mig dreymdi þig einu sinni enn...
Fallega hjarta ljósgula fegurð
inni í mér er allt svo breytt
ég skrifa í símann til þín orðin
en sendi aldrei öllu er eytt.
Mig dreymdi þig einu sinni enn...
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





