Lag og texti: Theódór Einarsson
Kata kát með ljósa lokka
Lífsglöð hefur yndisþokka
Kata kann svo vel að rokka rokk.
Alltaf meðan dansinn dunar
Bjartlynd, Kata um gólfið brunar
Elskar meira en margan grunar…rokk.
Hún er smá, hýr á brá
horfið á, sú er kná
Allir þrá, hana að sjá
regar hún tekur rúmbuna
og dansar á einni tá.
Kata kát með ljósa lokka
Lífsglöð hefur yndisþokka
Kata kann svo vel að rokka rokk.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfu
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





