Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Hrafninn

 

Safnplata - Söknuður
Söknuður 1998

Lag: Gunnar Þórðarson, texti: Kristján frá Djúpalæk

Fugl í húmið flýgur.
Flytur hann illa spá.
Hann er máske að hugsa um
hve hefur þú augu blá.
Úti er óttans fugl.

Þaggast dagsins þytur.
Það er að koma nótt.
Fuglinn uppi í fjallinu
er farinn að sofa rótt.
Svartur er feigðar fugl.

Mjúk er hvíld í mosa.
Myrkrið er að krumma sæng.
Hann er að dreyma hrafnajól
með höfuðið undir væng.
Sefur hinn svarti fugl.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.