Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

20 rásir

Lag og texti: Bubbi Morthens

Papar - Eyndarmál frægðarinnar
Leyndarmál frægðarinnar 2004

Vinur minn og konan hans, eru með barnastóð.
Í kvöld sem leið urðu börnin þeirra óð.
Sjónvarpið það bilaði, Þeim var boðin bók.
Bólgin í framan þau spurðu er þetta djók.

Við viljum nýtt sjónvarp, afruglara með.
Tuttugu rásir sem við getum séð
tuttugu rásir sem við getum séð.

Á elliheimilinu gráa, þar eigrar gamalt fólk.
Engin leið að bjóða þeim flóðaða mjólk.
Sjónvarpið það bilaði, myndin bara fór.
Tárvotum augum þau bauluðu í einum kór.


Raunveruleikinn er ekki lengur keppnisfær.
Hann lagði víst á flótta, ég held að það hafi verið í gær
Hann fór víst í búðina og bað um tæki stór.
Búinn á sál og líkama gat varla lengur tórt.


Keypti risasjónvarp, afruglara með.
Tuttugu rásir sem við getum séð
tuttugu rásir sem við getum séð.

Keypti risasjónvarp, afruglara með
Tuttugu rásir sem við getum séð
tuttugu rásir sem við getum séð.

 


Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Papar - Leyndarmál frægðarinnar (2004)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.