Ljóð: Bubbi Morthens
1.
Ég vakna stundum
upp á nóttunni
reynandi að muna
andlit þitt.
Syfjuðum augum
þukla ég myrkrið
finn enga mynd
aðeins óljós
spor.
Þó ég muni ekki
lengur
andlit þitt
þá ertu innra
með mér
dag hvern.
2.
Þegar óttinn
þófamjúkur
læðist um sali.
Og erlendu lánin
ræna frá þér
svefni
þá er gott að vera
fastur í bíl
bakvið trukk
í Ártúnsbrekkunni
og vona.
Athugasemd
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





