Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Mescalin

 

Ego - Í mynd
Í mynd 1982

Lag: Egó, texti: Bubbi Morthens

Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá
liggur dáleiðandi þokan glugga þínum á.
Himininn brotnar í ljóðum, nakið undur.
Kristaldýr í garðinum molnar í sundur.

Hálfluktum augum starði ég inn
rafmagnað ljósið strauk mína kinn.
Hvíslandi þögnin reis úr dvala í gær
bergmál vorsins í garðinum hennar grær.

Á heitum kvöldum hún kallar mig sinn vin
með augu eins og demanta, sem lýsa upp himininn.
Hún dansar fram á nætur í tunglsljósinu tryllt
gulli roðið hár hennar þyrlast úfið, villt.

Garðinn hennar vöktuðu sex japanskir vígamenn
sem aldrei fóru af verðinum, nema einn og einn í senn.
Ef þú vilt hana gleðja skaltu senda á morgun blóm
hún hefur stærra hjarta, dýpri augu en páfinn í Róm.

Jafnvel þótt himininn dragi gluggatjöld sín frá,
mun dáleiðandi þokan liggja glugga þínum á.
Augu þín sljóvga líkt og þú rýnir í svartan hyl
milli þín og drauma hennar liggur fingurbreytt bil.


Vinsældalisti

#2. sæti DV - Vinsælustu lögin (10.12.1982) 6 vikur á topp 10

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd

Lagið er ennig til á ensku með sama heiti það er Mescalin. Á plötunni Blús fyrir Rikka (1986) er lagið skráð upp á Íslenskuna sem Meskalín

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.