Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Þitt síðasta skjól

Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson

Þegar vindáttin breytist, blása daufir vindar
bruna niður fjöll og skörð
Við sjónarhringinn er birta sem blindar
bláhvít, skerandi, hörð.

Með vindinu allstaðar virðist það smjúga
vörnin er bæninni í
Það læðist og stansar undir steininum hrjúfa
stígur svo upp á ný.

Og svar þitt var að finna
fyrir utan gluggann.
Fyrir utan gluggann
var þitt svar.
Því að heim þinn var að finna
fyrir innan gluggann.
Fyrir innan gluggan
þú faldir þig þar.

Þar sem mosinn var þrjóskur
þakti stein
Þekkja menn ekkert á ný
Þar áður gastu séð á heiðinni hreinin
halda sig lynginu í.

Sem saklaus ský
það skríður yfir landið
sem skuggi úr sólarátt
í loftinu sem þið að ykkur andið
inn um hverja smugu og gátt.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Bubbi + Rúnar - GCD (1991)
Ýmsir - Forskot á sæluna (1991)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.