Vinsældalistar útvarpsstöðvanna
Að eignast topplag í Ameríku eða Bretlandi þýðir tekjur upp á milljónir. Því lagið er spilað á hundruðum útvarpsstöðva, smáskífur með laginu eru að seljast í þúsundum eintaka. og það eykur einnig sölu plötunnar þegar að því kemur
Hér heima er þessu öðru vísi farið. Vinsældalistar hafa komið og farið í gegnum tíðina. Líklega eru vinsældalistar Rásar 2 og svo Bylgjunnar hvað langlífastir. En jafnvel þeir hafa horfið um tíma.
Jafnvel og Bubba hefur vegnað við plötusölu gegnum árin hefur hann ekki átt eins gott með að ná lögum á topp vinsældalistanna. það er að ná 1. sæti viðkomandi lista. Á þessu kunna að vera margar skýringar og ekki ætlum við að fara í þann pakka í þessum mola en þess í stað að lista upp þau lög sem náð hafa þeim áfanga að setjast í 1. sæti á vinsældalista.
Read more: Fyrsta sætið ekki auðfengið